Hæ Hæ – Ævintýri Helga og Hjálmars – Live Show!

Hlaðvarpsþátturinn Hæ hæ, með þeim Helga Jean og Hjálmari, verður 1. árs núna í júní! Af því tilefni ætla þeir félagar að hafa „Live“ show í Gamla Bíó þann 25. júní næstkomandi.

– Skemmtilegar umræður – einstakur söngvaseiður og allur hinn galsinn!

Hverjir munu mæta?
Hvítvínskonan & Marinó, Útvarp Saga & Haukur Guðna, Bjarni gröfumaður, Andlegir Önglar og allir hinir!

*MIÐASALA HEFST 12:00 Á HÁDEGI FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ!

Auglýsing

læk

Instagram