Heidi Klum toppar sig á hverju ári á Halloween

Auglýsing

Það tók um 12 klukkutíma að umbreyta hinni 46 ára gömlu Heidi Klum í einhverskonar hamflett skrímsli.

Klum hélt sitt ár­lega hrekkja­vökupartí í tutt­ug­asta skipti í New York í nótt og er nokkuð víst að hún hafi toppað sig hvað varðar búninginn í ár. En hún er þekkt fyrir að fara alla leið þegar kemur að Halloween búningum.

Gestir og gangandi í New York gátu fylgst með hinni gull­fal­legu Klum verða óþekkj­an­lega í gervi skrímsl­is í gegn­um glugga í verslun Amazon, á Manhattan, í New York. Klum sýndi líka frá öllu á In­sta­gram og er áhuga­vert að fylgjast með ferlinu.

View this post on Instagram

#heidiklumhalloween2019 #heidiklumhalloween

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram