Jón Gnarr vendir sínu kvæði í kross og spjallar við leikarann Hallgrím Ólafsson

Jón Gnarr er kaupfélagsstjóri í þætti þar sem smáauglýsingar Bændablaðsins eru í forgrunni. Vantar þig múgavél, haugsugu eða hákarlstennur?

Í þessum þætti vendir hann sínu kvæði í kross og spjallar við leikarann Hallgrím Ólafsson, sem ber viðurnefnið Halli Melló, í nýjasta þætti Kaupfélagsins. Saman fara þeir yfir leiksviðið í eiginlegri merkingu þess orðs.

Auglýsing

læk

Instagram