Larry Flint látinn

Auglýsing

Stofnandi Hustler tímaritsins, Larry Flint, er látinn 78 ára að aldri.

Ekki hefur verið greint frá dánarorsök en frændi hans, Flynt Jr, segir hann hafa verið heilsulítinn síðustu 30 ár og að andlát hans tengist ekki Covid-19.

„Larry var uppreisnaseggur og með flókinn persónuleika. Þess vegna gerðu þeir kvikmynd um hann,“ segir frændi hans.

Flynt stofnaði klámblaðið Hustler árið 1974 og þótti blaðið strax grófara en Playboy. Árið 1978 var Flynt skotinn og var eftir það lamaður fyrir neðan mitti.

Hann gifti sig fimm sinnum og lætur eftir sig 4 börn.
Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram