Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur í nýrri þáttaröð af Með Loga

Auglýsing

Stúlkan með drekatattúið er fyrsti gestur í nýrri þáttaröð af Með Loga.

Sænska stórstjarnan og Hollywood leikkonan Noomi Rapace sem margir þekkja best sem Lisbeth Salander úr Millenial þríleik Stieg Larson sest í stólinn hjá Loga og ræðir meðal annars æskuárin á Íslandi – á íslensku.

Rapace ólst upp á Íslandi með móður sinni og íslenskum stjúpföður og hennar fyrsta kvikmyndahlutverk var í víkingamyndinni Í skugga hrafnsins.

Logi kemur í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudag og er sýndur sama dag í opinni dagskrá klukkan 20:10.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram