Sonur Örnu kom í heiminn á afmælisdegi dóttur hennar

Arna Ýr, fyrrum Ungfrú Ísland, eignaðist í gær son með Vign­i Þór Bolla­syni kírópraktor. Drengurinn er þeirra annað barn en fyrir áttu hjúin dóttur sem varð einmitt tveggja ára í gær.

„Hann er loks­ins kom­inn,“ skrifaði Arna Ýr á In­sta­gram. „Deil­ir af­mæl­is­degi með syst­ur sinni 21.06. Erum svo ham­ingju­söm og þakk­lát.“

 

Auglýsing

læk

Instagram