Auglýsing

Lögreglan leitar vitna vegna líkamsárásar

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum frá vitnum af líkamsárás er átti sér stað í kringum miðnætti að kvöldi laugardagsins þann 19. júní síðastliðins á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar, en nálægt brotavettvangi stóð svört rúta.
„Öll vitneskja um málið er vel þegin og er óskað eftir því að þeir sem eitthvað um málið vita hafi samband sem fyrst í síma 4442800, þar sem upplýsingar verða teknar niður,“ segir í tilkynningu frá lögreglu.
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing