Auglýsing

Lögreglan lýsir eftir Jóni Skúla

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Jóni Skúla Traustasyni, 40 ára. Síðast er vitað um ferðir hans á höfuðborgarsvæðinu á síðastliðið þriðjudagskvöld.

Jón Skúli er ca 1,75 cm á hæð með dökkt axlarsítt hár. Líklega er Jón Skúli klæddur í dökkan fatnað.

Einnig óskar lögregla eftir því að þeir sem hafa orðið varir við bifreið Jóns Skúla, sem er ljós grár Volkswagen golf 2013 árgerð, með skráningarnúmerið BF-V25, hafi samband við lögreglu í síma 112.

Uppfært: Jón Skúli er fundinn!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing