Mögnuð saga Guðrúnar Drafnar:„Ég er ættleidd nánast í móðurkviði“

Guðrún Dröfn uppgötvaði á fullorðinsárum að hún á systur og ættingja í litlum indjánaættbálki í Bandaríkjunum og í dag berst hún fyrir því að fá inngöngu í ættbálkinn.

Hún sagði Sigmari Guðmundssyni sögu sína í þættinum Okkar á milli.

Hér má sjá þáttinn í heild sinni.

Auglýsing

læk

Instagram