Nýtt lag frá Helga Björns – Það bera sig allir vel

Töffarinn og tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson hefur síðustu tvær helgar sungið fyrir fólk heima í stofu og hefur það vakið mikla lukku hjá landanum. Sjá nánar hér: Heima með Helga Björns

Hann gaf einnig á dögunum út nýtt lag. Lagið er þægileg poppballaða sem nefnist: ‘Það bera sig allir vel’ og mun eflaust óma í partýum sumarsins, eftir að samkomubanni lýkur.

Auglýsing

læk

Instagram