Ólafur Arnalds með tilnefningu til Emmy verðlauna

Tónskáldið Ólafur Arnalds er tilnefndur til Emmy verðlauna, í flokki frumsaminna þemalaga, fyrir þemalagið í þáttunum Defending Jacob. Hann hefur áður hlotið BAFTA verðlaun fyrir tónlistina í bresku þáttaröðinni Broadchurch.

Þessu greinir Ólafur frá á Twitter:

Auglýsing

læk

Instagram