Sacha Baron Cohen snýr aftur í Borat 2

Auglýsing

Kvikmyndin Borat 2 verður frumsýnd 23. október á Amazon Prime. Þar snýr Sacha Baron Cohen aftur, sem Borat, en fyrri kvikmyndin um Borat kom út árið 2006.

Í stiklu úr myndinni sjáum við Borat mæta í smábæ í Bandaríkjunum ásamt dóttur sinni, í miðjum kórónuveiru heimsfaraldri.

„Hvort er hættulegra, kórónuveiran eða Demókratar?,“ spyr hann stuðningsmenn Trump.

„Demókratar,“ svara þeir.

Auglýsing

Stilkuna úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan.

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram