Sóli og Palli tóku syrpu með vinsælustu lögum Palla

Fyrsti þáttur af Föstudagskvöld með Gumma Ben fór í loftið aftur á föstudaginn á Stöð 2 eftir stutt hlé. Þetta kemur fram á vef Vísis

Sóli Hólm er lunkinn Palla-eftirherma og tóku þeir Palli syrpu með hans vinsælustu lögum.

Auglýsing

læk

Instagram