Þrír fá bónusvinning – Pott­ur­inn fimm­fald­ur í næstu viku

Auglýsing

Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar í Lottó og verður potturinn því fimmfaldur í næstu viku.

Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmlega 240.340 krónur. Tveir miðanna eru í áskrift en sá þriðji var keyptur í Vídeómarkaðnum, Hamraborg 20a í Kópavogi.
Fjórir miðahafar voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Olís í Mosfellsbæ, Holtanesti, Melabraut 11 í Hafnarfirði, á lotto.is og einn er í áskrift.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram