Tónlistarmaðurinn Auður heldur tónleika til styrktar UN Women

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lútersson, heldur tónleika í Hannesarholti þann 25. nóvember og mun allur ágóði þeirra renna til UN Women.

Hann segist bæði stoltur og glaður að geta gefið vinnuna sína.

„Um er að ræða málstað sem er mér mjög nærri. Ég starfaði 3 sumur fyrir UN Women auk þess að fá að vinna sem sjálfboðaliði í nokkrum góðum verkefnum. Sem strákur í þjóðfélagi sem stendur framarlega í jafnréttismálum lít ég svo á það sé nauðsynlegt að leggja mitt af mörkum. Ég er ekki gallalaus og er enn að læra að verða betri femínisti í mínu daglega lífi. Nú þegar það er eitt ár liðið síðan ég gaf út plötuna mína Afsakanir vil ég nýta tilefnið til að gefa til baka. Ég er mjög stoltur að geta gefið vinnuna mína og vil sérstaklega þakka Steinunni umboðsmanni mínum fyrir að hjálpa mér að framkvæma þessa hugmynd.“

 

View this post on Instagram

 

25. Nóv held ég styrktartónleika fyrir UN Women í Hannesarholti. (english below) Ég trúi að ekkert beri ríkulegri ávöxt á félagslegu og efnahagslegu ástandi þróunarlanda en valdefling kvenna. Aukin þáttaka kvenna í stjórnmálum, efnahaslegt sjálfstæði, aðgengi að menntun og afnám ofbeldis eru no brainer lausnir sem hjálpa samfélaginu í heild. Um er að ræða málstað sem er mér mjög nærri. Ég starfaði 3 sumur fyrir UN Women auk þess að fá að vinna sem sjálfboðaliði í nokkrum góðum verkefnum. Sem strákur í þjóðfélagi sem stendur framarlega í jafnréttismálum lít ég svo á það sé nauðsynlegt að leggja mitt af mörkum. Ég er ekki gallalaus og er enn að læra að verða betri femínisti í mínu daglega lífi. Nú þegar það er eitt ár liðið síðan ég gaf út plötuna mína Afsakanir vil ég nýta tilefnið til að gefa til baka. Ég er mjög stoltur að geta gefið vinnuna mína og vil sérstaklega þakka Steinunni umboðsmanni mínum fyrir að hjálpa mér að framkvæma þessa hugmynd. (Talandi um sterkar konur!) Vona að þið komið sem flest í Hannesarholt þann 25. Þetta verður fámennt event og lögin spiluð í nýjum búningi. Verðið er í hærri kantinum til þess að skila sem mestu til málefnisins. (Fyrir þá sem komast ekki en vilja leggja sitt af mörkum hvet ég ykkur til þess að skoða táknrænar gjafir frá UN Women eða Unicef yfir jólaseasonið – enda fallegasta gjöfin sem hægt er að gefa að styrkja minnimáttar) Tix.is fyrir miða! November 25 I am organizing a charity concert for UN Women. I believe that the empowerment of women in developing countries is the most effecient way of economic and social progress. Facilitating increased political involvement, economic independence, access to education and aboloshing violence are proven methods to help the sociwty at a whole. This is something I’m really passionate about. I was an employee for UN Women for three summers and have been able to participate as a volunteer for various UN Women projects. As a young male in a socially progressive country I feel obliged and glad to contribute to this cause. I’m not perfect and I’m still lesrning how to become a better feminist in everyday life. All money raised will go to UN Women.

A post shared by Auður (@auduraudur) on

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram