Tvö andlát vegna Covid-19 í gær

Tveir karlmenn á níræðisaldri létu lífið vegna Covid-19 á Landspítalanum í gær. Þetta kemur fram á vef Landspítalans.

36 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Sjö eru á gjörgæslu, fjórir þeirra í öndunarvél.

Auglýsing

læk

Instagram