Urðu ástfangin á Kaffibarnum

[the_ad_group id="3076"]

Þau Ýr Káradóttir og Anthony Baciagalupo búa í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði. Við húsið er ævintýralegur verðlaunagarður, hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed.

Þau kynntust á Kaffibarnum og segja það hafa verið ást við fyrstu sýn.

„Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr.

Vala Matt kíkti á þau í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi.

[the_ad_group id="3077"]

Auglýsing

læk

Instagram