BBC gerir magnaða auglýsingu fyrir HM og víkingaklappið er að sjálfsögðu með

Breska ríkisútvarpið BBC hefur sendi um helgina frá sér stórkostlega auglýsingu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Víkingaklappið fræga fær að sjálfsögðuað vera með. Sjáðu auglýsinguna í spilaranum hér að ofan.

Í myndbandinu má sjá hetjur á borð við Diego Maradona, Zinedine Zidane og Paul Gascoigne en Nicos Livesey leikstýrir myndbandinu sem er að mestu búið til í saumavél. Eins ótrúlegt og það hljómar.

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í Rússlandi 14. júní.

Auglýsing

læk

Instagram