Dansspor Theresu May slá í gegn á Twitter

Myndband af Theresu May forsætisráðherra Bretlands dansandi með skólakrökkum í Suður-Afríku setti Internetið á hliðina í gær. Í myndbandinu sést að dans er ekki sterka hlið forsætisráðherrans og sáu margir netverjar sér leik á borði og gerðu grín af henni á Twitter.

May er í þriggja daga opinberri heimsókn í Afríku og hóf ferð sína í Suður-Afríku í fyrradag. Hún heimsótti ID Mkhize Senior Secondary-skólann í Höfðaborg og hikaði ekki við að taka sporið með nemendum skólans.

Þessi var ekki hrifin af danssporum forsætisráðherrans

Hún hefur örugglega fengið innblástur hjá Elaine

Netverjum þótti þó hægt að gera myndbandið ennþá betra og eru margir búnir að setja lög undir það sem henta danssporum May jafnvel ennþá betur

Er dupstep-útgáfan best?

https://twitter.com/ministerofmemes/status/1034354349680541696?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.buzzfeed.com%2Fadeonibada%2Fhere-are-all-the-remixes-of-theresa-may-dancing-in-south

„Við erum vélmenni“

Það er náttúrulega ekki hægt að sleppa sjálfum Toto

Auglýsing

læk

Instagram