Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata á leið í meðferð

Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, er á leið í meðferð. Hann greinir frá þessu Facebook-síðu sinni nú rétt í þessu. Í færslunni sem lesa má í heild hér að neðan segist hann einnig hafa verið nálægt því að svipta sig lífi í síðustu viku en hann hefur áður talað opinskátt um eigið þunglyndi.

Sjá einnig: Áhrifaríkt viðtal við Gunnar Hrafn um þunglyndi: „Maður einangrar sig. Og líður vítiskvalir“

Gunnar segir í færslunni að röð atburða og aukið sjálfshatur hafi valdið því að hann hafi fallið og byrjað á ný að drekka áfengi. Hann ætlar nú að taka á sínum vanda og fara í tíu daga meðferð.

Just so people don’t think I’ve fallen down a well or something: The day after tomorrow I will be entering an alcohol…

Posted by Gunnar Hrafn Jónsson on Þriðjudagur, 5. desember 2017

Auglýsing

læk

Instagram