Listamenn túlka frægustu konu poppsögu Íslands: Lítur Nína svona út?

Eurovision-aðdáendasíðan Allt um Júróvisjón vildi komast að því hvernig hin víðfræga Nína, úr lagi Eyjólfs Kristjánssonar, lítur út.

„Til þess að svala forvitninni fengum við til liðs við okkur fjóra listamenn. Eina sem við báðum þá um að gera var að teikna eða mála Nínu eins og þau sjá hana fyrir sér,“ segir á vefnum.

Nútíminn fékk leyfi til að birta myndirnar og eru þær hér fyrir neðan. Sjáið þið Nínu í einhverri af þessum myndum? Munið líka að kíkja inn á Allt um Júróvisjón.

 

„Nína“ eftir Sæunni Jódísi.

,,Nína“ eftir Hólaf.

nina-hc3b6rc3b0ur

,,Nína“ eftir Elísabetu Brynhildardóttur

nina_elisabet

,,Nína“ eftir Stefán Rafn Sigurbjörnsson

nc3adna-srs

Hlustum á smellinn.

Auglýsing

læk

Instagram