Sjáðu siguratriðið í Söngkeppni framhaldsskólanna

Karólína Jóhannsdóttir í Menntaskólanum í Reykjavík sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna í kvöld. Úrslitin fóru fram í myndveri Sagafilm á Laugavegi 176 og voru í beinni útsendingu á RÚV.

Karólína flutti lagið Go Slow með Haim. Kristín Björg Björnsdóttir, Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Ýr Eyfjörð sungu bakraddir.

Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.

 

Auglýsing

læk

Instagram