Starkaður gerir grín að beinum útsendingum RÚV í þessu sprenghlægilega myndbandi

Auglýsing

Snapchat stjarnan Starkaður Pétursson setti í gærkvöldi inn myndband á Twitter aðgang sinn þar sem hann gerir grín að beinum útsendingum RÚV. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Í myndbandinu túlkar Starkaður fréttamann RÚV sem á að vera staddur í Elliðarárdalnum í beinni útsendingu. Tónlist hljómsveitarinnar HAM hljómar undir og tæknin stríðir okkar manni örlítið. Myndbandið hefur slegið í gegn enda er túlkun Starkaðs á fréttamanninum sprenghlægileg.

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram