Rikki G og Valdís giftu sig í dag: „Mun kunna að meta að eiga brúðkaupsafmæli á aðfangadegi“

Auglýsing

Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G, og þroskaþjálfinn Valdís Unnarsdóttir giftu sig í dag eftir 13 ára samband.Rikki sem er dagskrárstjóri FM957 greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag.

„Við ósk­um ykk­ur gleðilegra jóla og far­sæld­ar á nýju ári. Eft­ir 13 ára sam­band var ákveðið gifta sig. Jóla­barnið ég mun kunna að meta að eiga brúðkaup­saf­mæli á aðfanga­degi í framtíðinni. Ást og friður,“ seg­ir Rikki.

Sr. Ólaf­ur Jó­hann Bergþórs­son gaf brúðhjón­in sam­an í Selja­kirkju.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram