Umtalaðasti fótboltamaður landsins er tískuljón: Albert Guðmundsson er klókur innan vallar sem utan

Albert Guðmundsson er umtalaðist fótboltamaður landsins eftir að hann skoraði þrennu fyrir Ísland sem vann 4-1 sigur á Indónesíu í vináttulandsleik í fótbolta í síðustu viku.

Albert á ekki langt að sækja hæfileikana á vellinum en hann er sonur Guðmundar Benediktssonar og Kristbjörgu Ingadóttur en þau spörkuðu bæði í fótbolta á árum áður.

Þá spilaði langafi hans og alnafni meðal annars með Arsenal og AC Milan og afi hans, Ingi Björn Albertsson var einnig í boltanum. Albert leikur með PSV í Hollandi og margir vilja sjá hann í landsliðshópnum sem fer á HM í Rússlandi í sumar.

Það vita ekki allir að Albert er tískuljón og klókur í fatavali eins og sést glögglega á aðgangi hans á Instagram. Nútíminn tók saman nokkrar myndir til að sanna mál sitt.

 

Hér er Albert ásamt öðrum tískuljónum, Sturlu Atlas og Jóhanni Kristófer

View this post on Instagram

Holiday was a vibe ?

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Sýndu okkur hvernig á að fara að þessu, Albert

View this post on Instagram

???

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

View this post on Instagram

?

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Það púlla ekki allir svona húfur en Albert hlær að þessu

View this post on Instagram

Adventure in beautiful Iceland.

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

????

Þrenna í fótbolta er hat trick og Albert er duglegur að skora þrennur. Það er því viðeigandi að hann setji upp hatt endrum og eins

View this post on Instagram

05/03/17

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

View this post on Instagram

Ásamt úngfrú heimur

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Alltaf flottur

Auglýsing

læk

Instagram