Uppnám á Twitter eftir að fréttir bárust af menguðu vatni í Reykjavík: „Ætla í sturtu með lokaðan munn“

Reykvíkingar virðast vera í uppnámi eftir að fréttir bárust af jarðvegsbakteríum sem hafa fundist neysluvatni borgarbúa. Grínið og glensið á Twitter er ansi tvírætt því fólk virðist ekki alveg vita hvað því á að finnast.

 

Stundum þarf samt ekki að segja neitt

????

????

Mælst er til þess að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma.

„Þetta á við um öll hverfi borgarinnar nema Grafarvog, Norðlingaholt, Úlfarsárdal, Kjalarnes og Mosfellsbæ en þessi hverfi fá vatn úr Vatnsendakrikum þar sem sýni hafa ekki mælst yfir viðmiðunarmörkum,“ segir í tilkynningunni.

Að sjálfsögðu slapp Þrastarlundur ekki en þaðan bárust fréttir á dögunum af vatni á 750 krónur

????

????

Kannski best…

Auglýsing

læk

Instagram