Buffaló náði að hefna sín á ljóni rétt fyrir dauðann – VARÚÐ ekki fyrir viðkvæma! – MYNDIR

Auglýsing

Á Mala Mala Game verndarsvæðinu í Suður-Afríku býr fjöldinn allur af dýrum og reynt er að halda umhverfi þeirra sem náttúrulegustu. Dýrin fá t.d. ekki fæðu frá mannfólkinu svo náttúran virkar bara eins og hún á að gera.

Roan Ravenhill er starfsmaður á svæðinu og hann gekk fram á þennan ótrúlega bardaga fimm ljóna við einn buffaló.

Auglýsing

Bardaginn gekk í eina og hálfa klukkustund þar til ljónin náðu að fella hann og byrja að gæða sér á honum.

Buffaólinn náði að hefna sín og kom horni sínu í síðu eins ljónanna – og það tók ljónið tuttugu mínútur að losa sig.

Að lokum féll buffalóinn og hin ljónin náðu að klára máltíðina í friði.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram