Auglýsing

Hér eru 3 ástæður fyrir því að þú ættir að sofa NAKIN/N!

Ættirðu að sofa nakin/n? Svarið er já!

En vefurinn iflscience.com fór yfir ástæðurnar fyrir því – og hér eru þær þrjár sem skipta mestu máli:

1. Fyrir það fyrsta sefurðu betur þegar líkamshitinn er aðeins lægri – og eftir því sem þú ert í færri klæðum, þeim mun líklegra er að líkamshitastigið sé ákjósanlegt. Rannsóknir hafa sýnt að jafnvel eins lítil breyta og 0,4 gráður geti skipt öllu máli.

2. Fyrir stráka er einnig sæðisfjöldinn mikilvægur, þar sem að sæði er búið til við hitastig sem er lægra en kjarnahitastig, þá er betra að vera ekki nærbrókum sem geta bæði þrengt að – og hitað upp miðsvæðið. Fyrir konur, þá getur verið betra að vera ekki í hamlandi klæðnaði, og betra er að kynfærin séu aðeins loftkæld, þar sem bakteríur og annað þrífast betur á heitum og rökum stöðum.

3. Að sofa nakin/n með maka hefur líka líffræðileg áhrif. Að snertast skinn-við-skinn er þekkt fyrir að leysa oxytocin – eða „ástarhormóninu“ sem getur bætt skap, hjálpað til við ónæmiskerfið og jafnvel ýtt undir nánar tilfinningar.

 

Þar með er það komið – það er nakin nótt í nótt!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing