Khloé Kardashian þorði að segja það sem áhorfendur voru að hugsa – ný samantekt frá KUWTK – MYNDBAND!

Hegðun Kardashian-Jenner fjölskyldunnar hefur alltaf vakið undrun áhorfenda en flestir hafa líklega hugsað: „Af hverju þorir enginn að segja neitt við þessu?“.

Nú þegar þættirnir fara brátt að hætta þá er mikið af nýjum samantektum á aðdáendasíðum KUWTK. Ýmislegt er að koma í ljós í þessari yfirferð og virðist Khloé vera eðlilegasta manneskjan í fjölskyldunni.

Hér eru bestu atriði Khloé þar sem hún bendir á hið augljósa eða segir það sem við vorum öll að hugsa.

Auglýsing

læk

Instagram