Missti sig aðeins og bjó til magnaða ÞRAUTABRAUT til að stoppa íkornana! – MYNDBAND

Auglýsing

Upprunalega þá ætlaði hann bara að passa það að íkornar kæmust ekki í fuglafóðrið sem hann er með út í garði – en hann endaði með að missa sig gjörsamlega.

Áður en hann vissi af þá var hann búinn að búa til fullkomnustu þrautabraut sem hefur nokkurn tímann verið búin til fyrir íkorna:

Þetta er svakalegt!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram