Þetta er af hverju kistuberar í Ghana DANSA á leiðinni að gröfinni! – MYNDBAND

Eftir að myndband af dansandi kistuberum í Ghana varð víral þá virðist fólk halda að þetta sé hefðin í Ghana og allar jarðafarir séu svona.

Hér er sannleikurinn á bakvið víral myndbandið og þessa fallegu leið til að kveðja sína nánustu:

Auglýsing

læk

Instagram