Þetta eru BESTU víral myndbönd síðasta áratugs!

Miðað við hversu mikið af myndefni er deilt á samfélagsmiðlum þessa dagana þá þarf ansi mikið til að myndband verði víral. Enginn veit hver galdraformúlan er, þrátt fyrir sumir hlutir virðist virka betur en aðrir.

Þetta eru bestu víral myndbönd síðasta áratugs samkvæmt LADbible – og myndbandið byrjar að sjálfsögðu á stráknum sem ákvað upp á sitt einsdæmi að kom öllum á óvart þegar hann klæddi sig eins og Harry Potter og reyndi að stökkva inn á „Hogwarts lestarpallinn“ sem er til sýnis á King’s Cross stöðinni í London:

Auglýsing

læk

Instagram