Tvö RISASTÓR sæljón fengu bát “lánaðan” – og myndbandið er fáránlegt!

Auglýsing

Fyrrum atvinnufótboltamaðurinn Joshua Philips var að skemmta sér á bátnum sínum þegar hann sá eitthvað sem var svo einkennilegt að hann varð bara að taka það upp.

Hann mætti nefnilega báti sem að tvö risastór sæljón höfðu fengið “lánaðan” – og sjónin var svo fáránleg að gat ekki annað en hlegið:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Joshua Phillips (@fishingjosh) on

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram