Dagur íslenskrar tónlistar – mjög feitt myndband!

Auglýsing

Dagur íslenskrar tónlistar er nú á fimmtudaginn 6.des og birti facebook síða, sem er tileinkuð deginum, stórskemmtilegt myndband til að minna á hann.
Í myndbandinu sjáum við bregða fyrir Björk Guðmundsdóttur, Bubba, Sigurrós og marga fleiri af ástsælustu tónlistarmönnum íslandssögunnar.

Trabant spilar undir

Spilið sem ómar undir er lagið Maria með Trabant sem myndlistamaðurinn Rassi Prump (Rangar Kjartansson) söng með á sínum tíma.

Dagur íslenskrar tónlistar

Fögnum saman á Degi íslenskrar tónlistar, fimmtudaginn 6. desember! 🙏🏻ATH.Við mælum með að njóta myndbandsins með hljóðinu á!

Posted by Dagur íslenskrar tónlistar – Iceland Music Day on Sunnudagur, 2. desember 2018

Auglýsing

læk

Instagram