Hildur sendir frá sér nýjan smell, tók upp myndband í geggjuðu húsi í Reykjanesbæ

Auglýsing

Tónlistarkonan Hildur hefur sent frá sér lagið Bumpy Road. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.

Hildur sendi síðast frá sér lagið Walk With You sem fór á toppinn á vinsældarlista Rásar 2 og hefur notið talsverðra vinsælda.

Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir og Birta Rán Björgvinsdóttir leikstýrðu myndbandinu sem er skotið í ansi mögnuðu einbýlishúsi í Reykjanesbæ. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram