Hreinskilinn Bibbi í Skálmöld: „Mig hefur aldrei langað til að vera brjálæðislega góður á hljóðfæri

Auglýsing

Bibbi í Skálmöld er hreinskilinn maður. Í þriðja þætti af Analog á Nútímanum viðurkennir hann að hafa aldrei langað til að vera brjálæðislega góður á hljóðfæri. Þetta segir hann umkringdur hljóðfærum og öðrum girnilegum græjum. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Analog er nýr þáttur þar sem fjallað er um þekkt tónlistarfólk og græjurnar þeirra. Í fyrsta þætti var Helgi Sæmundur, rappari og taktsmiður í Úlfi Úlfi heimsóttur og Steinunn Eldflaug var í öðrum þætti. Í sumar mun þátturinn einnig heimsækja Nönnu í Of Monsters and Men og Jakob Frímann.

Analog hittir tónlistarfólkið á heimavelli og fær að skoða græjurnar. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram