Daði Freyr og Hildur afhjúpa leyndardómana á bakvið græjurnar sínar, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Græjuþátturinn Analog var að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Í sérstakri útgáfu af þættinum er spjallað við tónlistarfólkið Daða Frey og Hildi um græjurnar og tónlistina. En helst græjurnar.

Analog er nýr þáttur þar sem fjallað er um þekkt tónlistarfólk og græjurnar þeirra. Analog hittir tónlistarfólkið á heimavelli og fær að skoða græjurnar. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram