Íbúðin í Blönduhlíðinni er tilbúin! sjáðu hvernig hún var og hvernig hún er orðin núna

Jæja! íbúðin í Blönduhlíð er tilbúin. Horfðu á fjórða þáttinn af Gerum þetta bara! í spilaranum hér fyrir ofan. Lokaþátturinn. Við erum búin að fylgjast með Ella og Ingvari gera upp íbúðina í Blönduhlíð á Nútímanum. Ef þú ert eftir á eru þættirnir hér fyrir neðan.

  1. þáttur: Elli og Ingvar gera upp íbúð í nýjum vefþáttum: „Þetta er ógeðslegt núna en þetta verður flott“
  2. þáttur: Eldhúsið í Blönduhlíð tekið í gegn: „Ekkert kjaftæði — hérna verður að vanda til verks!“
  3. þáttur: Íbúðin í Blönduhlíð langt komin: „Klósettið endaði í svakalegu bíói“

Þetta er búið að vera þvílíkt ævintýri en þetta tók þá samt aðeins mánuð.

Þættirnir eru ekki bara fróðlegir, heldur einnig mjög skemmtilegir því Elli og Ingvar eru engir venjulegir menn. Kristín Péturs, útsendari Nútímans, fylgdist með ferlinu fyrir okkar hönd og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn lagði orð í belg.

Auglýsing

læk

Instagram