Myndband: Jimmy Fallon tekur lagið með Metallica á skólastofuhljóðfæri

Auglýsing

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon og húsbandið hans The Roots tóku höndum saman með hljómsveitinni Metallica og spiluðu lagið Enter Sandman á hljóðfæri sem er að finna í bandarískum kennslustofum. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Hver hefði trúað því að þungarokk og kennslustofuhljóðfæri gætu átt svona vel saman?

https://youtu.be/GXJifYl_byU

Auglýsing

læk

Instagram