Kanadabúar negla bandarísku forsetakosningarnar

The Beaverton er ný kanadísk þáttaröð sem byggð er á hinni vinsælu vefsíðu TheBeaverton.com. Í þættinum taka stjórnendur The Beaverton fyrir mikilvægar fals-fréttir, sem þó byggjast á sannsögulegum atburðum, tíðarandanum og öðrum merkilegum fréttum úr heimspressunni.

Hér fyrir ofan má sjá brot úr fyrsta þætti Beaverton, þar sem Emma Hunter og Miguel Rivas kafa ofan í nýliðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum; Donald Trump stendur uppi sem sigurvegari og heimsendir er í vændum.

Auglýsing

læk

Instagram