Auglýsing

Obama heiðrar Michael Jordan og fleiri

Í gær veitti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, 21 einstaklingum æðstu borgarlegu heiðursorðu Bandaríkjanna, Frelsisorðuna (e. Medal of Freedom).

Meðal þeirra sem hlutu verðlaunin var Michael Jordan, fyrrverandi leikmaður Chicago Bulls (sjá myndband hér fyrir ofan). Eftir að hafa talið upp helstu afrek Jordan, skaut hann léttum skotum á körfuboltamanninn knáa fyrir „Crying Jordan“ meme-ið svokallaða (háðfuglar á netinu hafa undanfarinn misseri leikið sér að því að fótósjoppa ljósmynd af grátandi Jordan á vonsvikna einstaklinga). 

Hér er listi yfir alla sem hlutu Frelsisorðuna:

Robert De Niro 

Ellen DeGeneres

Kareem Abdul-Jabbar

Elouise Cobell

Richard Garwin

Bill and Melinda Gates

Frank Gehry

Margaret H. Hamilton

Tom Hanks

Grace Hopper

Maya Lin

Lorne Michaels

Newt Minow

Eduardo Padrón

Robert Redford

Diana Ross

Vin Scully

Bruce Springsteen

Cicely Tyson

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing