R. Kelly mútaði ríkisstarfsmanni til að geta gifst Aaliyah

R. Kelly giftist söngkonunni Aaliyah heitinni árið 1994, þegar hún var einungis 15 ára gömul og hann þá 27 ára. Lengi vel hefur því verið velt upp hvernig í ósköpunum það gekk upp, enda alls ekki löglegt. Þetta kom í ljós í málaferlunum sem nú eru í gangi en R. Kelly hefur í mörg ár verið að misnota stúlkur undir aldri.

Þetta kemur fram í New York Times.

Aaliyah lést árið 2001 í skelfilegu flugslysi eins og flestir lesendur Ske ættu að þekkja. Af henni er gífurlegur missir.

Auglýsing

læk

Instagram