Arnar Jóns les íslenskar rapplínur (pt. 2)

Auglýsing

Tónlist

Í ársbyrjun 2017 tók SKE saman brot af eftirminnilegustu rapplínum ársins 2016:

https://ske.is/grein/eftirminni…

Auglýsing

Fyrir stuttu kíkti gullbarkinn og leikarinn Arnar Jónsson – stundum kallaður hinn íslenski Morgan Freeman – í hljóðver SKE og las upp nokkrar rímur á oft á tíðum mjög dramatískan máta (sjá hér fyrir ofan); óhætt er að segja að flutningur Arnars veiti fyrrnefndum rímum ákveðna vigt. 

Þess má geta að ofangreint myndband er seinni hluti upplesturs Arnars. Hægt er að horfa á fyrri hlutann hér:

https://ske.is/grein/arnar-jons…

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram