Óvinnufær þjóð bíður spennt eftir leiknum, hér eru nokkur skemmtilegt tíst af Twitter

Ef eitthvað er að marka samfélagsmiðla er þjóðin óvinnufær enda spennan að vera óbærileg fyrir leikinn í kvöld. Ísland mæti Portúgal á EM í Frakklandi og leikurinn hefst klukkan 19.

Nýr flipi: Að Gylfi Sigurðsson segi brandara á blaðamannafundum gerir okkur bara spenntari

Á Twitter er kassamerkið #EMÍsland notað til að halda utan um stórskemmtilegar umræður um mótið. Nútíminn tók saman nokkur stórskemmtileg tíst sem sýna að biðin eftir leiknum í kvöld verður ansi löng.

 

Við sem erum heima viljum myndir!

Gulli er með þetta

https://twitter.com/GulliGull1/status/742654734104993792

Lúxus að komast á McDonalds

Þetta getur ekki verið hollt!

https://twitter.com/anna_gardars/status/742637184721793024

Góðar hugmyndir hér á ferð

Næsta frétt: Framleiðni á Íslandi í sögulegu lágmarki

Og næsta frétt: Streita þjóðarinnar eykst um 800%

Lausnin er að fá sér blund

Hvað segir Sigga Kling við þessari spá?

Auglýsing

læk

Instagram