Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Tímaferðalag Davíðs Oddssonar

Það var rosalega áhugavert að fylgjast með kappræðunum á Stöð 2 í gær. Umræðurnar voru reyndar frekar bragðdaufar, fátt kom á óvart nema kannski eitt:...

Fjölbreytt starf í boði á Nútímanum — mjög fjölbreytt og mjög skemmtilegt

Algengasta spurning sem ég fæ er: „Ertu ennþá einn að skrifa allar fréttirnar á Nútímanum?“. Það er ekkert langt síðan svarið var bara „já“...

Hey, Björn Bjarnason!

Ef þú ætlar að nota bloggsíðuna þína til að skjóta á mig, passaðu að vera með hlutina á hreinu. Ég hef ekki minnstu hugmynd...

Hvað erum við að gera vitlaust í Eurovision?

Eurovision í ár var frábær skemmtun. Þau kunna þetta í Svíþjóð og það var allt til fyrirmyndar: Kynnarnir voru fyndnir og skemmtilegir, umgjörðin glæsileg...

Ólafur Ragnar og vesenið

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er mikill pólitískur refur. Þegar hann gerir eitthvað veit maður að það er fullkomlega úthugsað og hluti af einhvers...

Fjögur atriði sem stóðu upp úr í framboðsræðu Guðna Th. í mínum huga

Guðni Th. Jóhannesson hefur gefið kost á sér til forseta Íslands. Framboð Guðna hefur verið verst geymda leyndarmál landsins síðustu daga en hann flutti...

Þrjár furðulegustu fullyrðingarnar í pistli Rósu Ingólfs um konur og lyftingar

Rósa Ingólfs skrifar pistil á nýja vefinn Kvon.is undir fyrirsögninni „Vilja konur líta út eins og tuddar?“. Pistillinn hefur vakið talsverða athygli en þar birtast...

„Þessi stjórn er splundruð, sprungin, horfin, farin“

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur sagði í fréttum RÚV í dag að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar væri: „Splundruð, sprungin, horfin, farin“. Við bíðum samt ennþá eftir hvað gerist...