Nútíminn

Hjónabönd samkynhneigðra leyfð í öllum fylkjum Bandaríkjanna eftir úrskurð hæstarétts

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað bönn við hjónaböndum samkynhneigðra ólögleg. Það þýðir að fylki Bandaríkjanna mega ekki lengur banna samkynhneigðum að gifta sig. 30 fylki Bandaríkjanna höfðu leyft hjónabönd samkynhneigðra og...

Mynd af forsætisráðherra í tveimur bílastæðum vekur athygli: „Klassískt glappaskot“

Mynd sem sýnir Land Cruiser-jeppa sem er í eigu ríkisins lagðan í tvö bílastæði ferðast nú á ógnarhraða um Facebook. Í farþegarsæti jeppans situr Sigmundur Davíð...

Glæfraakstur Strætóbílstjóra náðist á myndband: „Svona á ekki að gerast“

Myndband sem sýnir glæfralegan framúrakstur Strætóbílstjóra hefur vakið mikla athygli. Málið verður tekið föstum tökum. Þetta kemur fram á Vísi en myndbandið má sjá...

Steinar fer óhefðbundna leið í nýjum smelli

Tónlistarmaðurinn Steinar hefur sent frá sér lagið Rhoads 路. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Lagið er ekki heðfbundið popplag og það er óhætt...

Pétur Jóhann snýr aftur í útvarp

Pétur Jóhann Sigfússon snýr aftur í úvarp á mánudag þegar hann stýrir þættinum Sumarmorgnar ásamt sínum gamla félaga, Dodda litla. Þetta kemur fram á...

Verzlingar þróa Gossip Girl-app

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands vinna nú að þróun apps sem á að dreifa nýjasta slúðrinu um nemendur skólans. Þetta kemur fram á Vísi. Slúðurblað skólans...

Steven Seagal ítrekar að myndband sem sýnir hann ganga frá tveimur andstæðingum sé raunverulegt

Leikarinn, lögreglumaðurinn og bardagakappinn Steven Seagal ítrekar að myndband sem sýnir hann ganga frá tveimur andstæðingum sé raunverulegt. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið...