Nútíminn

Íslandsmet í lottóvinningi: Heppinn Íslendingur vann 162 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingur vann fyrsta vinning í Víkingalottóinu í gær. Viðkomandi setti um leið Íslandsmet í lottóvinningi og fær í vasann hvorki meira né minna 161.886.860...

Sigmundur Davíð varpar ljósi á fjárkúgunarbréfið: „Tekið fram að verið væri að fylgjast með mér“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáir sig lítillega um fjárkúgunarmálið í viðtali í DV í dag. Kolbrún Bergþórsdóttir, annar ritstjóra blaðsins, spyr hvað kom fram...

Lemon opnar loksins á ný á Laugavegi: Verkföllin hægðu á opnun á nýja staðnum

Veitingastaðurinn Lemon opnar á Laugavegi 56 klukkan tíu í dag. Lemon var áður neðar á Laugaveginum og Jón Arnar Guðbrandsson, framkvæmdastjóri og einn af...

María Ólafs: „Leið bara eins og einhver hefði stillt mér upp við vegg og miðað á mig byssu“

María Ólafsdóttir gerði upp þátttöku sína í Eurovision í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í dag. Hún sagði stressið á aðalkvöldinu hafa verið eins...

Frank og Casper birta plakat fyrir Klovn 2 sem er varla birtingarhæft

Kvikmyndin Klovn Forever verður frumsýnd í september. Dönsku hrakfallabálkarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa slegið í gegn í þáttunum Klovn og fyrsta kvikmynd...

Gísli Pálmi tekur upp með Ghostface Killah úr Wu-Tang Clan

Rapparinn Gísli Pálmi tók upp tónlist með rapparanum Ghostface Killah í hljóðveri í Reykjavík í gær. Þetta kemur fram á fréttavefnum Iceland Monitor, sem...

Egill Tiny um Bam Margera: „Þessi gaur var að leita sér að vandræðum“

Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Egill Tiny, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem fór fram í Laugardal um helgina segir að Bam Margera hafi...

Samið við hjúkrunarfræðinga

Samningar eru að takast hjá hjúkrunarfræðingum og ríkinu hjá Ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar kemur einnig fram að fundurinn hófst klukkan níu...