„Grímulaus áróður gegn trúleysi“

RÚV sýnir um þessar mundir danska jóladagatalið Jesús og Jósefína. Þar segir frá ævintýrum Jósefínu sem finnur tímavél sem hjálpar henni að ferðast allt aftur til unglingsára Jesú.

Félagið Vantrú gagnrýnir ákvörðun RÚV að sýna jóladagatalið og birti á Youtube nokkur brot úr þáttunum sem sýna meðal annars Jósefínu velta fyrir sér hvernig heimurinn væri ef kristin trú væri ekki til staðar:

Við vitum að peningar eru af skornum skammti hjá RÚV og erfitt að framleiða eða kaupa gæðaefni en það gengur ekki að „sjónvarp allra landsmanna“ sýni barnaefni sem er grímulaus áróður gegn trúleysi.

Auglýsing

læk

Instagram