Brúðkaup milljarðamæringsins Jeff Bezos og fjölmiðlakonunnar Lauren Sánchez átti að vera stórviðburður sumarsins – þriggja daga lúxusveisla í rómantísku umhverfi Feneyja. En veðrið, mótmæli...
Bandaríska sundkonan Riley Gaines, sem vakið hefur athygli fyrir gagnrýni sína á þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum, segist nú opin fyrir samstarfi við fimleikastjörnuna...
Nýlega gerðu indversk yfirvöld húsleit á skrifstofum Open Society Foundation, samtaka sem kennd eru við milljarðamæringinn George Soros.
Húsleitin, sem náði til átta staða, er...
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Anna Stefanía Helgudóttir, 43 ára fimm barna móðir, greindist með krabbamein í lok nóvember á síðasta ári.
Hún þurfti að gangast undir bráðaaðgerð, en í...
Samkvæmt nýlegri ævisögu sagði James Dean náinni vinkonu sinni og mótleikara, Elizabeth Taylor, að hann hafi verið beittur kynferðislegu ofbeldi í æsku af hendi...
Sést hefur til Harry Bretaprins og Meghan Markle hughreysta fórnarlömb hinna hörmulegu skógarelda í Los Angeles sem hafa gjöryeyðilagt þúsundir heimila.
Þúsundir manna hafa misst...
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lenti í eldlínunni nýlega fyrir að segjast ætla að styðja Bókun 35 og var sakaður um svik við kjósendur...
Íslenska torfæran veldur engum vonbrigðum þegar kemur að trylltum tilþrifum og þetta ár var engin undantekning.
Jakob C hefur verið duglegur að taka upp efni...