Erótísk skáldsaga um tvo einstaklinga í kynlífs hugleiðingum

Lára Magnúsdóttir er ungur og upprennandi rithöfundur.

Hún ætlar að vera einskonar uppistand sýningu með bókakynninga ívafi á Reykjavík Fringe Festival 5. og 9. júlí á The secret cellar.

Þar mun hún meðal annars lesa uppúr nýrri skáldsögu sinni, Mighty hands. Þetta er erótísk skáldsaga um tvo einstaklinga í kynlífs hugleiðingum, en allir eru með ADHD, sem koma að þessu, það er að segja bæði höfundur og persónur í bókinni.

Nálgast má miða á viðburðinn hér

Auglýsing

læk

Instagram